Innflutt fóður

Laxá sér um innflutning og endursölu á startfóðri fyrir seiði frá Biomar í Danmörku og Skretting í Noregi. Startfóður er sérpantað eftir óskum viðskiptavina og er ekki lagervara hjá Laxá. Startfóður frá Biomar er í boði sem 0,35 mm, 0,5 mm og 0,8 mm í pillum, en startfóður frá Skretting er í boði sem 0,3 mm, 0,5 mm og 0,8 mm í pillum. Startfóður er ætlað seiðum eftir að kviðpokastigi líkur og upp að 2,0 grömmum að stærð.

Laxá hefur á eigin lager seiðafóður frá Biomar í Danmörku.  Eftir það er kemur 1,8 mm Laxár fóður sem hentar fyrir bleikju frá 20 grömmum, lax frá 10 grömmum og þorsk frá 5 grömmum.

Sjá fóðurlýsingar