Þjónusta

Laxá sér um innflutning og endursölu á startfóðri fyrir seiði frá Biomar í Danmörku og Skretting í Noregi.  Startfóður er sérpantað eftir óskum viðskiptavina og er ekki lagervara hjá Laxá.  Startfóður frá Biomar er í boði sem 0,4 mm og 0,6 mm kurlað eða sem 0,5 mm og 0,8 mm í pillum, en startfóður frá Skretting er í boði sem 0,3 mm, 0,5 mm og 0,75 mm í pillum.  Startfóður er ætlað seiðum eftir að kviðpokastigi líkur og upp að 2,0 grömmum að stærð.

Á lager er öllu jafna til smáseiðafóður frá Biomar í Danmörkur í stærðum frá 0,35 mm og upp í 1,5 mm.

 

Gunnar Örn S: 869-2033 sér um pantanir og sölu á startfóðri.