Aukið magn fóðurs til Silfurstjörnunnar

Silfurstjarnan hefur á síðastliðnu ári unnið að því að skipta yfir í laxeldi og fullnýta afkastagetu eldisstöðvarinnar.  Þetta hefur haft í för með sér jákvæða þróun fyrir Laxá þar sem magnið hefur aukist um 25% á fyrstu mánuðum ársins miðað við síðasta ár.  Með þessari aukningu verður Silfurstjarnan annar stærsti innlendi viðskiptavinur Laxár á eftir Íslandsbleikju.