• Covid-19

    Covid-19

    Laxá hefur gripið til ráðstafana vegna Covid-19 faraldursins til að tryggja öryggi starfsmanna og þar með tryggja framleiðslu og afhendingar á fiskafóðri.

    Við hjá Laxá erum meðvituð um að aðstæður geta breyst hratt vegna áhrifa Covid-19 og munum við grípa til viðeigandi aðgerða hverju sinni.