Haf­u samband

Fˇ­urverksmi­jan Laxß hf.

Samstarfs samningur við Stofnfisk Stofnfiskur hefur ákveðið að nota Laxár fiskeldisfóður fyrir klakfisk sem notaður er til hrognaframleiðslu og seiði sem

Samstarfs samningur vi­ Stofnfisk

Stofnfiskur hefur ákveðið að nota Laxár fiskeldisfóður fyrir klakfisk sem notaður er til hrognaframleiðslu og seiði sem eru til endurnýjunar á klakfiskstofni.  Stofnfiskur er með 7 starfsstöðvar sem sinna framleiðslu á bleikju-, lax- og þorskhrognum fyrir innanlands markað og er auk þess með sterka stöðu í sölu á laxahrognum inn á erlenda markaði.  Samningurinn er ánægjulegur fyrir Laxá og eykur framleiðslu um 10%, auk þess þá er samningurinn staðfesting á faglega sterkri stöðu Laxár og getu til að sinna kröfuhörðum viðskiptavinum.    


Framsetning efnis

moya - Útgáfa 1.13 2009 - Stefna ehf